"

Formáli

Efni þessarar vefbókar er hugsað sem hluti af námsefni nemenda í stærðfræði á lokaári í framhaldsskóla, nánar tiltekið línulegri algebru á líffræði-, eðlisfræði eða hagfræðilínu. Aðrir sem áhuga hafa á að kynna sér fylki geta líka nýtt sér vefbók þessa.

Í kafla 7 eru tenglar í all nokkur myndbönd frá ExamSolutions af YouTube önnur myndbönd eru eftir höfund þessarar vefbókar.

Forsíðumyndin af minnkandi fígúrum sem snúið er í spíral er sótt á wordpress.org/openverse með CC-BY leyfi er eftir Royce Milam.

License

Icon for the Creative Commons Attribution-NonCommercial-ShareAlike 4.0 International License

Fylki Copyright © by Hrönn Pálsdóttir is licensed under a Creative Commons Attribution-NonCommercial-ShareAlike 4.0 International License, except where otherwise noted.